Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
miðvikudagur, janúar 28, 2004
Hmmm..Það er allt að gerast í janúar. Ég er orðinn gamall og feitur og Ómar er farinn að iðrast gamalla gjörða. Hressi gaurinn er orðinn útvarpsstjóri og stefnir óðfluga að frægð og frama. Annars er ég aftur kominn út og dró með mér kvendi sem ég veiddi fyrir nokkrum árum. Hún tók og flengdi Begga á janusinn og tróð honum svo inn í kústaskápinn. Enda er hann bölvaður ræfill helvítið af honum.Annars er stefnan á þorrablót útlendinga í óðinsvé þar sem Svenni ætlar dansa regndans. Annars er lífið létt og hressandi og annanassafi er ekki góður! Uxinn... er farinn á barinn!
|