Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
mánudagur, október 04, 2004
Já alltaf samur við sig.Já það eru margir sem eru samir við sig. Ég til dæmis brá ekki útaf vananum og fór á föstudagsbarinn um helgina og drakk Jager í djús, hressandi og bragðgóður drykkur. Svenni vinur minn var líka samur við sig og kom seint og illa heim en skemmti sér víst vel. Þessi er líka samur við sig, gaman að sjá hvað höfnin nær að koma sér í blöðin. Kennarar eru samir við sig og eru í árlega verkfallinu. En sá eini sem er ekki samur við sig er pakistaninn sem situr við hliðina á mér því hann fór að mínum ráðum og er farinn að bryðja smint á fullu þannig að hér eftir verður hann kallaður Smintpakkinn, hehehe.Uxinn...ætti kannski að sleppa dýranafninu!!
|