Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
þriðjudagur, október 05, 2004
"Ætli maður verði ekki bara að hætta þessu rugli"Já maður er ekki fyrr búin að minnast á þennan þegar hann mætir bara aftur og mikið öflugri í þetta skiptið. Já það er svo gaman að sjá og lesa að lífið gengur sinn vanagang í Þorlákshöfninni. Annars finnst mér eins og þeir bræður Grái og Smiður séu farnir að fá full mikla athygli hjá DV, þeir eru kannski komnir inn undir hjá ritstjórunum. Kannski ritsjórinn hafi verið að naglhreinsa eitt sumarið. p.s. prófið að hægri smella á myndina af kallinum og gera save as, tjékkiði síðan á nafninu á myndinni!! Uxinn...finnst þetta nú hálf hryssingslegt!!!
|