Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
sunnudagur, janúar 23, 2005
Janúar...Þá er komin janúar og ég er löngu komin aftur til Danaveldis. Búin að taka prófin og er búin að eyða síðustu tveim vikum í að klóra mér í pungnum og klappa konunni. Skólinn byrjar á morgun og Ómar kemur með nýja gadgetið mitt þegar hann kemur aftur úr skagaferðinni (keli,keli ... litla rjómabolla). Og ég stefni á að fara skrifa svona nokkuð reglulega, allavega oftar en einu sinni í mánuði.
|