Sveitadólgurinn
 Djöfull hlakkar mig til þegar ég verð orðin hálfelliær bóndi í Selvognum. Þá ætla ég að ræna ungmeyjum og puttalingum úr nærliggjandi sveitum og tjóðra þær í hlöðunni hjá mér. Svo þegar ég kíkji til Kjarrastaðabræðrana í Götu, get ég montað mig á nýja gripnum....
"Heyrðu Rosso, heldurðu ekki bara að ég hafi náð í eina í gær." "Nú, og er það laglegur gripur?". "Tja, hún er nú reyndar germönsk en hún var helvíti spræk..."
Uxinn...þú ert nú meiri tjallinn
| |