Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
fimmtudagur, desember 07, 2006
Nei nú er nóg komiðÉg vaknaði eitthvað sérlega pirraður í dag. Veit ekki hvað það er en grunar að frú Uxinn hafi gert mér eitthvað í nótt..Ekki nóg að ég sé morgunpirraður heldur er ég orðinn verulega pirraður á þessu her-drasli hjá íslendingum. Held bara að ég hafi skammast mín jafn mikið yfir því að íslendingar séu að væla í dönum um að koma með her eins og þegar ég kýldi stelpigreyið inn á hlölla (það var óvart!!). Come on, hvað í ands.. höfum við her að gera og hvað þá danskan her!!! P.s. Kínverjinn sem situr við hliðina á mér smjattar svo mikið að ég er að hugsa um að éta ann... Uxinn....Elskan, hvort viltu ann grillaðan eða djúpsteiktan í kvöld
|