Rauður, svona rétt í morgunsárið |
þriðjudagur, mars 09, 2004
Svona í þreyttari kantinum..Æj ég er svo helvíti latur eitthvað að ég hef ekki nennt að skrifa í lengri tíma og frekar einbeitt mér að alvarlegri hlutum eins og almennum drykkjulátum og leiðindum. Hef sett stefnun á að vera rakur út vikuna...Annars sýndi hún Hildur mín og sannaði að það er ýmislegt til í ljósku sögunum. En hún elskan mín skundaði, ásamt Auði Rún, út á flugvöll á föstudaginn að ná í Eyrúnu sem var að koma heim eftir ársdvöl með mannætum og barböru í Suður-Ameríku. En þegar hún Hildur mín var búinn að sitja út á flugvelli í ríflega klukkustund að bíða, uppgvöta þær, Hildur og Auður, að hmmm jú Eyrún átti ekkert að lenda á Föstudegi heldur átti hún koma á Laugardegi. Ljóshærðinn eitthvað að segja til sín. Svo á laugardaginn gerðum við ekki neitt nema ropa, reka við og ég held að Beggi hafi togað í spottann á sér (Maður ætti kannski frekar að kalla þetta þráð). Já þetta er alls svo frábært.... Uxinn...Hann er nú samt ágætur, hann Böðvarinn!! P.S Til hamingju Emil og Helga
|