Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
laugardagur, ágúst 30, 2003
Ég á vini á hinum ýmsustu stödun í Thjódfélaginu. Allt frá Landsímanum til Interpool. já ég lýg ekki tegar ég segi INTERPOOL. jú tví ég komst á snodir um tad ad raudhærdasti vinur minn hafi fengid bodord um ad ganga í Interpool. Hann er nú reyndar svo náttúrulega mikill leynimadur ad hann segir yfirleitt ekki ord eda hvad tá sést. Til hamingju Herra Vardstjóri í And-terroristadeild Interpool. Andiamo!!!!
fimmtudagur, ágúst 28, 2003
Jæja er tetta ekki frábært. Ekkert thonn og ekkert ed. Sá frábæra auglýsingu á MTV ádan TRON 2, leikurinn er kominn á markadinn. já djöfull er leidinlegt ad skrifa svona út í loftid. Helv.... ætla bara ad fá mér bjór. Bless pakk
Takk fyrir hakk pakk
|