Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
mánudagur, desember 01, 2003
Eisteinn trúrfræðingurLoksins hef ég fundið mig. Fundið minn rétta hóp og mína réttu félaga. Hér get ég látið eins og heima hjá mér og boðað gott og einfalt líf. Skemmt mér við söng og dans, lesið ljóð og verið með skott eins og hann vinur minn Bjössi var með í gamla daga. Ég afneita hér með þessari villimennsku og þessu stóðbraski sem mínir fyrrverandi félagar standa í. En ég hef nú samt ekki sagt endanlega skilið við þá því ég boða nú ný markmið, nýja lífsýn og nýtt lífsmottó "Furðulegt en fallegt". Og mun ég nú reyna af mesta megni að fá þá til að sjá ljósið.Mér finnst skrýtnir kallar skemmtilegir! Já Mamma ég er genginn í Hari Krihsna Uxinn.....Har hari calamari!!
|