Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
mánudagur, febrúar 23, 2004
Helvítið hann Arnar..Hann er sívælandi, röflandi, kvartandi og grenjandi. Nú má ekki kalla linkinn á hann "Arnar p.", "Arnar frændi" osfv. Nei það verður að vera eitthvað hnyttið og merkilegt. Ég nenni nú ekki standa í einhverju svo væli og hef þess vegna gefið draslinu nafnið "Taðbaukur" og mun hann vera kallaður það næstu 3 mánuðina. Já Arnar minn við elskum þig öll.Uxinn....helvítis væl í drengnum!!
|