UXINN

brennið þið vitar..
Guttormur@hotmail.com +45 61448757

Fallega fólkið

Aldís
Maggi Steri
Suburban
Grettir
Helga Rúna
Hildur beib
Hljómur
Ævintýri Nasarets
Rut og Stebbi
fokkfeis
Disco Dóri
Olav von ֖lves
Una
Hjölli Rokk
Vodka hóran
Erlingur
Prelli
Gölturinn!
Eva Þvengur
Rakel
Herra Kjáni
Cosmo

Hresst

Bjórbandið
Royal Fortune
Soundvenue
Rótæki armur Rauðu hárkollunar
B2
Klósettfræði 101
Hvernig á að reima skó

Tónleikar

Loppen
Vega
Pumpehuset
Pönkaranir
Global
The Rock

og hitt

Home sweet...
Skólinn
Blaðið

Gamla draslið

08/24/2003 - 08/31/2003 08/31/2003 - 09/07/2003 09/28/2003 - 10/05/2003 10/05/2003 - 10/12/2003 10/19/2003 - 10/26/2003 10/26/2003 - 11/02/2003 11/02/2003 - 11/09/2003 11/09/2003 - 11/16/2003 11/16/2003 - 11/23/2003 11/30/2003 - 12/07/2003 12/07/2003 - 12/14/2003 01/04/2004 - 01/11/2004 01/25/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 02/08/2004 02/15/2004 - 02/22/2004 02/22/2004 - 02/29/2004 03/07/2004 - 03/14/2004 03/14/2004 - 03/21/2004 03/21/2004 - 03/28/2004 04/04/2004 - 04/11/2004 04/11/2004 - 04/18/2004 05/02/2004 - 05/09/2004 06/06/2004 - 06/13/2004 06/13/2004 - 06/20/2004 07/04/2004 - 07/11/2004 07/11/2004 - 07/18/2004 08/29/2004 - 09/05/2004 09/05/2004 - 09/12/2004 09/12/2004 - 09/19/2004 09/19/2004 - 09/26/2004 09/26/2004 - 10/03/2004 10/03/2004 - 10/10/2004 10/17/2004 - 10/24/2004 12/12/2004 - 12/19/2004 01/23/2005 - 01/30/2005 01/30/2005 - 02/06/2005 03/20/2005 - 03/27/2005 04/03/2005 - 04/10/2005 04/24/2005 - 05/01/2005 05/08/2005 - 05/15/2005 05/29/2005 - 06/05/2005 06/12/2005 - 06/19/2005 03/12/2006 - 03/19/2006 03/19/2006 - 03/26/2006 03/26/2006 - 04/02/2006 05/07/2006 - 05/14/2006 05/14/2006 - 05/21/2006 05/28/2006 - 06/04/2006 10/15/2006 - 10/22/2006 10/22/2006 - 10/29/2006 10/29/2006 - 11/05/2006 11/12/2006 - 11/19/2006 11/19/2006 - 11/26/2006 11/26/2006 - 12/03/2006 12/03/2006 - 12/10/2006 01/07/2007 - 01/14/2007 01/28/2007 - 02/04/2007 02/18/2007 - 02/25/2007 02/25/2007 - 03/04/2007 05/06/2007 - 05/13/2007 07/08/2007 - 07/15/2007 07/29/2007 - 08/05/2007
spacer!
Rauður, svona rétt í morgunsárið
mánudagur, september 20, 2004

MC5 rokk og sól



Já við Svenni sveitti brugðum okkur á Loppen, í reykbæli nokkru kennt við kristján konung, til að sjá hina goðsagnakenndu MC5. Fyrstir á svið voru sænskir frændur okkar í hljómbandinu Dollhouse, held ég að þeir hafi nefnt sig. Þeir voru hressir, minntu á svona óld skúl blús-rokk band. Helvíti fínt hjá þeim strákunum og mæli ég með þeim fyrir forvitna, þá á tónleikum, en veit ekki hvort ég myndi kaupa diskinn.
Nú var komið að stórbandinu MC5 sem reynda hét þetta kvöld DKT/MC5. Þar sem tveir meðlimir eru ekki meðal vor fengu þeir MC5 meðlimir þrjá gesta söngvara með sér og voru þeir sérkennileg blanda, einn pönk öskrari, einn hippi og svo alvöru soul gyðja með afró. Nú upphófst mikil gleði sem var allt frá rólegheita blús slögurum þar sem fullvaxnir karlmenn grétu á öxlum hvors annars upp í pönklæti þar sem var múgsvigað (crowdsurfað)og fyrir þá sem hafa farið á loppen þá býður sá staður eiginlega ekki upp á múgsvig. En vel heppnað kvöld sem kom mér skemmtilega á óvart.
Lína kvöldsins var "Djöfull var krumminn graður!".

Uxinn...ánægur með gott kvöld!




Arabinn sem situr við hliðina á mér er svo andfúll að ég reyndi að smygla smint í kaffið hjá honum í morgun...

Uxinn...í heilögu stríði gegn andfýlu


maystar design