Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
þriðjudagur, júní 15, 2004
Svolítill kálfurRakst á rosalega fyndið orð á síðunni hjá Erlingi, orðið "Geldneyti". Fannst þetta frekar fyndið svo fattaði ég að hann var að tala um mig. En ég tók þessu með barbarískri ró sérstaklega þar sem ég hafi ekki hugmynd um hvað orðið þýddi. Þannig að ég ákvað að leita að þessu á lýðnetinu og rakst á endanum á útskýringuna.Uxinn...ætli mann verði hleypt eitthvað út í sumar?
|