Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
laugardagur, janúar 31, 2004
Bjórbræður...Njörður galdraði fram sóló eins og ekkert væri Við fjölskyldan kíktum á bjórbræður í gær þar sem þeir vöktu gríðarlega lukku á áramótaballi fyrrverandi starfsmanna McDonalds. Ég nenni nú ekki að segja meira um það fyrr en ég fæ geðheilsuna aftur!! Uxinn...Þeir eru nú eitthvað skrýtið
föstudagur, janúar 30, 2004
Það vottaði fyrir þreytu í morgun...Fagur svona í morgunsárið! Já ég var nú svona í þreyttari kantinum í morgun enda fékk ég mér nokkra bjóra í gær. Við hjúin skildum Begga reyndar eftir í gær og sýndist mér hann vera kominn í veiðihug þegar við fórum. Annars er stefnan sett á þá Bjórbræður í kvöld og hvað gerist eftir það verður bara að koma í ljós. Frétti að Eiríkur væri hættur að eldast og hefði bara frestað hreinlega frestað afmælinu sínu um 2-3 ár, hann sagðist vera gefa fólki tíma til að safna fyrir alvöru gjöfum. "Ég vil ekki sjá eitthvað helvítis drasl bara blingbling og bjúgu" sagði kallinn þegar Rosso talaði við hann síðast. Er maðurinn orðinn gaga eða.. Til hamingju með daginn þegar þú ákveður loksins að halda hann. Uxinn.... Mamma ég vil líka blingbling!!
miðvikudagur, janúar 28, 2004
Hmmm..Það er allt að gerast í janúar. Ég er orðinn gamall og feitur og Ómar er farinn að iðrast gamalla gjörða. Hressi gaurinn er orðinn útvarpsstjóri og stefnir óðfluga að frægð og frama. Annars er ég aftur kominn út og dró með mér kvendi sem ég veiddi fyrir nokkrum árum. Hún tók og flengdi Begga á janusinn og tróð honum svo inn í kústaskápinn. Enda er hann bölvaður ræfill helvítið af honum.Annars er stefnan á þorrablót útlendinga í óðinsvé þar sem Svenni ætlar dansa regndans. Annars er lífið létt og hressandi og annanassafi er ekki góður! Uxinn... er farinn á barinn!
|