Rauður, svona rétt í morgunsárið | |
fimmtudagur, september 04, 2003
Jæja tá erum vid frændur fluttir inn. Gedveik íbúd madur. Ómar ætladi ad skipta um peru og tá hrundi ljósid nidur, vid rétt nádum ad fleigja okkur frá. Talandi um ad fleigja, vitid tid hvad tad týdir á Færeysku....thíhíhí. Jæja svo eru Kínverjar á nedri hædinni og teir eru rugladir. teir slá alltaf út rafmagninu klukkan 8... eru sko ad spara! Djöfulsins núdlur! annars er lítid ad frétta nema hvad ad helvítid hann Ómar leitar alltaf á mig í svefni. Ég er farinn ad berja kvikyndid frá mér. Uxinn...nánast sáttur vid tilveruna!
|